Málþing um náttúrufræðimenntun

Erindi, kynningar og smiðjur.

Eins og málverk- tryggið ykkur miða

Hluti af ráðstefnunni er sýning á myndinni Eins og málverk  laugardaginn 20. mars kl. 15:00 í Bíó Paradís, – Tryggið ykkur miða – ath takmarkað sætaframboð
„Eins og málverk eftir Eggert Pétursson” er heimildarmynd um listmálarann Eggert Pétursson. Og á ferð okkar um Ísland njótum við leiðsagnar Þóru Ellenar Þórhallsdóttur grasafræðings, sem sameinar upplifun okkar á íslenskri náttúru og flórumengi blómamynda Eggerts.

Þóra Ellen Þórhallsdóttir prófessor í líffræði við HÍ og Eggert Pétursson listamálari munu kynna myndina á undan sýningunni. Miðasala er á tix.is  https://tix.is/is/event/11053/

Leikstjóri: Gunnlaugur Þór Pálsson
Tegund: Heimildarmynd
Lengd: 74 min

Sýnishorn: https://youtu.be/riq0qbCQtzQ

Vonumst til að sjá sem flesta
Hér eru nokkrir tenglar þar sem lesa má um myndina

https://www.frettabladid.is/lifid/samkomubanni-bitnai-a-blomum/

Https://www.kvikmyndavefurinn.is/films/nr/1992

Svona var hún kynnt fyrir frumsýningu hennar… https://tix.is/is/event/9877/eins-og-malverk-eftir-eggert-petursson-stockfish-festival-/

Comments are closed.