Málþing um náttúrufræðimenntun

Erindi, kynningar og smiðjur.

05/04/2023
by svava
Comments Off on Ágrip allra erinda komin á vefinn

Ágrip allra erinda komin á vefinn

Ágrip allra erinda eru nú komin á vefinn http://malthing.natturutorg.is/agrip-erinda/  þau er líka hægt að nálgast í valmynd efst á síðunn, auk tengils í dagskrána og skráningu.

30/03/2023
by svava
Comments Off on Dagskrá og skráning

Dagskrá og skráning

Ráðstefna um menntun í náttúruvísindum verður haldin á Selfossi dagana 14.-15. apríl. Við byrjum á föstudeginum í Fjölbrautaskóla Suðurlands og höldum svo áfram í glænýjum Stekkjaskóla á laugardagsmorgninum. Þrír aðalfyrirlesarar munu flytja erindi og svo verða styttri samhliða erindi og … Continue reading

06/02/2023
by svava
Comments Off on Ráðstefna um menntun í náttúruvísindum

Ráðstefna um menntun í náttúruvísindum

Kallað er eftir efni á Ráðstefnu um menntun í náttúruvísindum sem verður haldin 14. og 15. apríl 2023 í Fjölbrautaskóla Suðurlands. Lýsing á efni er sent inn rafrænt hér: https://forms.gle/L1AckfmuF2gc6St19      Fyrir hverja er ráðstefnan?  Ráðstefnan er ætluð öllum sem … Continue reading

18/03/2021
by svava
Comments Off on Ráðstefnudagar – helstu upplýsingar

Ráðstefnudagar – helstu upplýsingar

Verið velkomin á ráðstefnu um náttúrufræðimenntun. Þegar þetta er ritað hafa 144 skráð sig til leiks sem er metþátttaka og við búumst við spennandi dögum með fjölbreyttri dagskrá. Hér eru helstu tenglar: SAMEIGINLEG DAGSKRÁ FER FRAM HÉR:  https://eu01web.zoom.us/j/66361367817   Dagskrá ráðstefnunnar.    … Continue reading

15/03/2021
by svava
Comments Off on Eins og málverk- tryggið ykkur miða

Eins og málverk- tryggið ykkur miða

Hluti af ráðstefnunni er sýning á myndinni Eins og málverk  laugardaginn 20. mars kl. 15:00 í Bíó Paradís, – Tryggið ykkur miða – ath takmarkað sætaframboð https://tix.is/is/event/11053/eins-og-malverk/ „Eins og málverk eftir Eggert Pétursson” er heimildarmynd um listmálarann Eggert Pétursson. Og á ferð … Continue reading

25/02/2021
by svava
Comments Off on Opið er fyrir skráningu á ráðstefnu um náttúrufræðimenntun 2021

Opið er fyrir skráningu á ráðstefnu um náttúrufræðimenntun 2021

Skráningu á  ráðstefnu um náttúrufræðimenntun sem fer fram á netinu föstudaginn 19. mars kl. 13:00-16:10 og laugardaginn 20. mars kl. 9:00-13:00 er hafin og stendur til 18. mars.   Skráning fer fram með því að smella hér. Skráningargjaldið er ekkert Dagskrá … Continue reading

27/01/2021
by svava
Comments Off on Kall eftir erindum – Lumar þú á áhugaverðu efni?

Kall eftir erindum – Lumar þú á áhugaverðu efni?

Til allra áhugasamra um náttúrufræðikennslu. 19.-20. mars verður rafræn ráðstefna um náttúrufræðimenntun. Er hún ætluð öllum sem fást við náttúrufræðimenntun á öllum skólastigum. Í skólasamfélaginu eru margir að gera spennandi spennandi hluti í sinni kennslu sem vert væri að segja frá. Undirbúningsnefnd ráðstefnunnar biðlar til … Continue reading

16/03/2019
by svava
Comments Off on Skráning á ráðstefnuna: Vísindin í námi og leik

Skráning á ráðstefnuna: Vísindin í námi og leik

VÍSINDI Í NÁMI OG LEIK Laugardaginn 30. mars 2019 verður efnt til ráðstefnunnar Vísindi í námi og leik í samstarfi Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri og Málþings um náttúrufræðimenntun*. Á ráðstefnunni verður fjallað um nám og kennslu í náttúruvísindum, stærðfræði … Continue reading

16/01/2019
by svava
Comments Off on Málþing í miklu samstarfi

Málþing í miklu samstarfi

Að þessu sinni verður málþing um náttúrufræðimenntun haldið í samstarfi við Miðstöð skólaþróunar í Háskólanum á Akureyri laugardaginn 30. mars. Eins og áður koma margir að málþinginu og skipulagið langt komið, kall eftir erindum og smiðjum má sjá hér að … Continue reading