Málþing um náttúrufræðimenntun

Erindi, kynningar og smiðjur.

Ráðstefnudagar – helstu upplýsingar

Verið velkomin á ráðstefnu um náttúrufræðimenntun. Þegar þetta er ritað hafa 144 skráð sig til leiks sem er metþátttaka og við búumst við spennandi dögum með fjölbreyttri dagskrá.

Hér eru helstu tenglar:

SAMEIGINLEG DAGSKRÁ FER FRAM HÉR:  https://eu01web.zoom.us/j/66361367817  

Dagskrá ráðstefnunnar.      Dagskrá til útprentunar         –          Ágrip til útprentunar

Málstofur á föstudag

Málstofur á laugardag

Glósum saman

Miðasala á bíósýninguna https://tix.is/is/event/11053/eins-og-malverk/ 

Hægt verður að skrá sig fram á síðustu stundu hér.

Undirbúningsnefndin þakkar öllum þeim sem lagt hafa fram dagskrárliði, má þar sérlega nefna Kolbrúnu Pálsdóttur forseta menntavísindsviðs sem setur þingið, Lilju D. Alfreðsdóttur menningar- og menntamálaráðherra sem ávarpar það. Síðan færum við okkar bestu þakkir til aðalfyrirlesarana Svönu Helen Björnsdóttur, formaður Verkfræðingafélags Íslands,  professor Nicola Spencer og Penny Cobau-Smith, professor emeritus.

Undirbúningshópinn skipuðu

Svava Pétursdóttir,  Kristín Norðdahl, og Haukur Arason Menntavísindasvið Háskóla Íslands, Rannsóknarstofa um náttúrufræðimenntun
Sean Scully, Háskólanum á Akureyri
Hólmfríður Sigþórsdóttir, Samtök líffræðikennara
Magnús Hlynur Haraldsson, Félag raungreinakennara
Sólveig Baldursdóttir, Víðistaðaskóla
Ingibjörg Stefánsdóttir Grundaskóla

http://malthing.natturutorg.is/  #natt2021

Comments are closed.