Málþing um náttúrufræðimenntun

Erindi, kynningar og smiðjur.

Víðsjár og smásjár í skólastarfi

Eftir vel heppnaða smiðju um víðsjár og smásjár í skólastarfi  hafa borist margar fyrirspurnir um hvar megi nálgast stafrænar smásjár. Fjóla Höskuldsdóttir bendir á að þær megi fá hjá Compuvisor.com

Stafræn smásjá frá Compuvisor

Í tenglasafni Náttúrutorgs má einnig fá þessar upplýsingar og annað um söluaðila búnaðar sem hentar í náttúrufræðikennslu:

A4 selur smásjár

Bræðurnir Ormson hafa selt sjónauka og smásjár.

Sjónaukar selja stjörnusjónauka, sjónauka til fuglaskoðunar og smásjár.

Tölvulistinn selur handsmásjár.

 

Comments are closed.