Málþing um náttúrufræðimenntun

Erindi, kynningar og smiðjur.

Dagskrá og skráning

Ráðstefna um menntun í náttúruvísindum verður haldin á Selfossi dagana 14.-15. apríl.
Við byrjum á föstudeginum í Fjölbrautaskóla Suðurlands og höldum svo áfram í glænýjum Stekkjaskóla á laugardagsmorgninum. Þrír aðalfyrirlesarar munu flytja erindi og svo verða styttri samhliða erindi og vinnustofur.

Jafnframt verður ráðstefnunni streymt til skráðra þátttakenda.

Dagskrána má nálgast hér.

Skráning á ráðstefnuna er hér

Þátttökugjald er 5000 kr. og greiðist inná reikning Félags raungreinakennara  reikningsnr. 0536-04-760711 kt. 620683-0279.

Enn er rými fyrir erindi, vinnustofur eða bása.

Við hlökkum til að sjá ykkur öll og ræða menntun í náttúruvísindum í þaula.

kveðja undirbúningsnefndin

Comments are closed.