Við viljum færar öllum þátttakendum á málþingi um náttúrufræðimenntun fyrir komuna. Sérlega viljum við þakka þeim 60 sem voru með framlög af einhverju tagi fyrir þeirra framlag. Það er greinilegt að það er margt áhugvert að gerast í náttúrufræðimenntun og við urðum vör við mikla ánægju með það sem í boði var.
Skjákynningar frá flestum kynningum má nálgast við ágrip þeirra.
Myndir frá málþinginu má sjá hér, nokkrar í viðbót hér og myndir úr stofu 207. Gaman væri að sjá myndir frá fleirum, sendið endilega myndir eða tengil á svavap@hi.is.
Náttúrufræðikennarar af öllum skólastigum eru hvattir til að ganga í hóp félaga sinna á Facebook sjá: https://www.facebook.com/groups/222107594472934/
Samlíf, samtök líffræðikennara http://www.lifkennari.is/ og Félag raungreinakennara http://www.ki.is/?PageID=2175 bjóða líka nýja félaga velkomna
Kv. Undirbúningshópurinn