Málþing um náttúrufræðimenntun

Erindi, kynningar og smiðjur.

Ágrip Michael J. Reiss

Science Education in the 21st Century

Michael J Reiss

What sort of school science education do we need for the 21st century? This talk will examine this question, looking at issues of curriculum, pedagogy and assessment. I argue that we need science education to be true to science and true to education. We also want a science education that not only maximises student understanding but makes students keen to continue to participate in science. I conclude that we need to be clearer about the purpose of laboratory work and the contribution of learning outside of the classroom. We need to take account of the diversity of learners in our schools. And we need to ensure that school science education enables learners to be critical about what they hear and read. I end by describing some recent research I have been undertaking with colleagues which looks at why students choose or do not choose to study mathematics or physics at university. This has clear implications for how we teach mathematics and science in schools.

Lauleg þýðing:

Hvers konar náttúrufræðimenntun þurfum við í skólum á 21stu öldinni? Í Erindinu mun ég ræða þessa spurningu, líta á atriði varðandi námsskrár og innihald þeirra, kennslufræði og námsmat. Ég held því fram að náttúrufræðimenntun þurfi að halda vísindum á lofti og þörfum menntunar. Markmiðin eigi ekki eingöngu að vera sú að auka þekkingu og skilning nemenda heldur að vekja áhuga þeirra til að taka þátt í vísindum. Mín niðurstaða er sú að tilgangur verkelegrar kennslu þurfi að vera okkur skýr og hlutver náms utan kennslustofunnar. Taka þarf tillit til ólíkra nemenda og ólíkra þarfa nemenda. Einnig þurfum við að tryggja að náttúrufræðimenntun geri nemendur hæfa til að líta gagnrýum augum á það sem þeir heyra og sjá. Í lokin mun ég ræða mínar um nýlegar rannsóknir um hversvegna nemendur velja að nema stærðfærði og eðlisfræði í háskólum. Slíkt hefur beina skírskotun til þess hvernig við kennum stærðfræði og náttúrugreinar í skólum.

Comments are closed.