Málþing um náttúrufræðimenntun

Erindi, kynningar og smiðjur.

Dagskrá Ráðstefnu um náttúrufræðimenntun 2021

Dagskrá Ráðstefna um náttúrufræðimenntun 19. – 20. mars 2021

#natt2021      Skráning fer fram með því að smella hér.

SAMEIGINLEG DAGSKRÁ FER FRAM HÉR:  https://eu01web.zoom.us/j/66361367817  

FÖSTUDAGUR 19. mars 2021

13:00 Setning málþings – Kolbrún Pálsdóttir forseti Menntavísindasviðs
13:10 Ávarp  – Lilja D. Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra
13:20–13:50 Inngangserindi: Svana Helen Björnsdóttir, formaður Verkfræðingafélags Íslands

Náttúruvísindi – grunnur að farsælli framtíð.  

13:50–14:30 Professor Nicola Spencer, chief Plant Health Officer 

‘Responding to an increasing threat – protecting the UK from plant pests and diseases’   Sjá Ágrip og um fyrirlesarann

14:30–14:40 HLÉ
14:40–15:40 MÁLSTOFUR LOTA 1 SJÁ Dagskrá         ÁGRIP LOTA 1 
15:40–15:50 HLÉ
15:50–16:50 Penny Cobau-Smith, prófessor emeritus og fyrrum forseti Menntavísindadeildar Adrian College (Michigan, USA)  SJÁ LÝSINGU

 

ZOOM LINK TO THE WORKSHOP  Host Sean Scully

The Essential Value of a Hands-On Science Education: Research, Empirical Evidence and Practical Application. -WORKSHOP

Avantis – sýndarveruleikagleraugu  Kynning á vegum A4 og Avantis  Ath  flutt á ensku

ZOOM LINK TO THE WORKSHOP 

 Spjall og gleðistund  í stofu C  6636 1367 817 á Zoom frá kl. 16:50

 

LAUGARDAGUR 20. mars 2021

9:00-10:00  MÁLSTOFUR LOTA 2   SJÁ Dagskrá       ÁGRIP LOTA 2
HLÉ 
10:15-11:15 MÁLSTOFUR LOTA 3  SJÁ Dagskrá      ÁGRIP LOTA 3
HLÉ
11:25-12:25 MÁLSTOFUR LOTA 4   SJÁ Dagskrá      ÁGRIP LOTA 4 

BÍÓSÝNING Í BÍÓ PARADÍS  Sjá nánar hér

Í tengslum við ráðstefnuna verður sýnd myndin Eins og málverk, í Bíó Paradís kl. 15:00 á laugardeginum.  Þóra Ellen Þórhallsdóttir prófessor í líffræði við HÍ og Eggert Pétursson listamálari munu kynna myndina á undan sýningunni. Miðasala er á tix.is  https://tix.is/is/event/11053/

Undirbúningshópur:

Undirbúningshópinn skipuðu

Ráðstefnustjóri: Svava Pétursdóttir, lektor Menntavísindasvið Háskóla Íslands
Kristín Norðdahl, dósent, Menntavísindasvið Háskóla Íslands,
Haukur Arason, dósent, Menntavísindasvið Háskóla Íslands,
Sean Scully, Háskólanum á Akureyri
Hólmfríður Sigþórsdóttir, Samtök líffræðikennara
Magnús Hlynur Haraldsson, Félag raungreinakennara
Sólveig Baldursdóttir, Víðistaðaskóla
Ingibjörg Stefánsdóttir Grundaskóla