Málþing um náttúrufræðimenntun

Erindi, kynningar og smiðjur.

Smáforrit

36. Smáforrit í spjaldtölvum fyrir náttúrufræðinám Gauti Eiríksson Álftanesskóla/A4, Svava Pétursdóttir Menntavísindasvið HÍ, Ólafur Sóliman epli.is
Þátttakendum býðst að prófa og ræða saman um valin smáforrit sem nýst gætu í náttúrufræðinámi og kennslu. Athyglinni er sérlega beint að smáforritum sem eru um þær fræðigreinar sem að baki liggja en ekki almenn forrit til skrifta eða annarar sköpunar. Þátttakendur eru hvattir til að koma með eigin spjaldtölvur og deila reynslu sinni af notkun þeirra í náttúrufræðinámi.


Þetta matsblað má hafa til hliðsjónar við að meta það hvaða hlutverki slík smáforrit geti gegnt í náttúrufræðinámi.

PDF matsblað með gagnvirkum gluggum: mat_á_smáforritum_med_gluggum
PDF matsblað á íslensku : mat á smáforritum,
Matsblað frá Kathy Schrock á ensku.


Gauti Eiríksson er að nýta Learnpad frá A4 og valdi þessi smáforrit:

Science Macrocosm 3D Lite (viðbót við þetta app kostar 1,99 dollara)
https://play.google.com/store/apps/details?id=air.OSC.scale.macro.demo&feature=search_result#?t=W251bGwsMSwxLDEsImFpci5PU0Muc2NhbGUubWFjcm8uZGVtbyJd
Solar System 3D
https://play.google.com/store/apps/details?id=stevesk.apps.solarsystem&feature=search_result#?t=W251bGwsMSwxLDEsInN0ZXZlc2suYXBwcy5zb2xhcnN5c3RlbSJd
Kids Science : Measure Lite
https://play.google.com/store/apps/details?id=com.infinut.firstgrade.measure.lite&feature=search_result#?t=W251bGwsMSwxLDEsImNvbS5pbmZpbnV0LmZpcnN0Z3JhZGUubWVhc3VyZS5saXRlIl0
iCell
https://play.google.com/store/apps/details?id=org.hudsonalpha.icell&feature=search_result#?t=W251bGwsMSwxLDEsIm9yZy5odWRzb25hbHBoYS5pY2VsbCJd
Elements – Periodic Table
https://play.google.com/store/apps/details?id=com.max.Elements&feature=search_result#?t=W251bGwsMSwxLDEsImNvbS5tYXguRWxlbWVudHMiXQ..


Fyrir ipad valdi Ólafur Sóliman þessi smáforrit:

Power of minus ten: https://itunes.apple.com/us/app/powers-of-minus-ten-bone/id591722396?mt=8
Project Noah: https://itunes.apple.com/us/app/project-noah/id417339475?mt=8
Google earth: https://itunes.apple.com/us/app/google-earth/id293622097?mt=8
Color Uncovered: https://itunes.apple.com/us/app/color-uncovered/id470299591?mt=8
Sound Uncovered: https://itunes.apple.com/us/app/sound-uncovered/id598835017?mt=8