Ráðstefnan fer fram á Selfossi dagana 14. og 15. apríl.
Inngangserindum og flestum málstofum verður streymt til skráðra þátttakenda.
Þátttökugjald er 5000 kr. og greiðist inná reikning Félags raungreinakennara reikningsnr. 0536-04-760711 kt. 620683-0279
Föstudagur Fjölbrautaskóli Suðurlands
13:00 Setning
13:15 Inngangserindi: Hvað ef? Um námskrárþróun í náttúruvísindum – Meyvant Þórólfsson
14:15 Inngangserindi: Science on stage – David Featonby
14:45 Kaffi og básar – Náttúruminjasafn Íslands, WaterProject, Science on Stage.
15:30 A Málstofur – Stofa 103 – Kennsla í grunnskóla Streymi og málstofustjórn Svava Pétursdóttir
Loftslagssmiðjur
Sigurlaug Arnardóttir og Ósk Kristinsdóttir, kennarar og sérfræðingar hjá Landvernd
Stapavaka-Vísindavaka á grunnskólastigi
Brynja Stefánsdóttir, kennari Stapaskóla
Snillistund í náttúrugreinakennslu – Áhugadrifin og nemendamiðuð nálgun
Rebekka Lind Guðmundsdóttir, kennari Kerhólsskóla
15:30 B málstofur – Stofa 104 – Námsefni og námstækifæri Streymi og málstofustjórn Edda Elísabet Magnúsdóttir
Nýr straumur í Elliðaárstöð
Margrét Hugadóttir, Orkuveita Reykjavíkur
Náttúruminjasafn Íslands sem námsvettvangur
Ragnhildur Guðmundsdóttir
Ocean education in VR.
Lemke Meijer, Gagarín
15:30 C Vinnustofa – Stofa 105 – Science on stage
Ásdís Ingólfsdóttir Kvennaskólinn í Reykjavík og
Helga Snæbjörnsdóttir, kennari Hlíðaskóla
15:30 C Hringborð – Stofa 201 – Matsferli og námsmat í náttúrugreinum
Sigurgrímur Skúlason frá Menntamálstofnun
16:30 Kaffi og básar
Laugardagur Stekkjaskóli
09:00 Inngangserindi: Tengsl manns og náttúru – Megan Orman
10:00 Kaffi
10:10 D Málstofur – Salur – Nemendur – Streymi og málstofustjórn Svava Pétursdóttir
Leikskólalóðir á norðurslóðum
Karen Lind Árnadóttir landlagsarkitekt
Náttúrugreinar og ÍSAT nemendur. Hvað virkar?
Haraldur Haraldsson kennari Akurskóla
Sýn barna á náttúrufræði og náttúrufræðikennslu.
Eydís Ósk Indriðadóttir og Svava Pétursdóttir, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands
10:10 E Málstofur – 1. bekkur – Streymi og málstofustjórn Haukur Arason
Hversdagshugmyndir um stjörnufræði: Algengi og umfang þeirra. Sunna Rós Agnarsdóttir, meistaranemi
Hvernig ég varð rokkstjarna í efnafræðikennslu
Ásdís Ingólfsdóttir, Kvennaskólinn í Reykjavík
Náttúruvísindaáherslur í mats- og hæfniviðmiðum í núgildandi aðalnámskrá grunnskóla.
Haukur Arason, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands
10:10 F Málstofur – stofa 4 (4.bekkur)– Streymi og málstofustjórn Kristín Norðdahl
Norrænt samstarf um menntun bráðgerra nemenda í raunvísindum
Jóhann Örn Sigurjónsson og Meyvant Þórólfsson, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands
Dýratónar – samtal tónlistar og náttúruvísinda
Edda Elísabet Magnúsdóttir, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands.
Sóley Tómasdóttir, Listaháskóli Íslands
Sigríður Sunna Reynisdóttir, Þykjó Hönnunarteymi
Að vera hluti af náttúrunni – námsefni um nánasta umhverfi
Sólrún Harðardóttir, námsefnishöfundur
11:10 Kaffi
11:20 G – 1. bekkur – Hringborðsumræður
Hringborðsumræður um námskrár í náttúruvísindum
Haukur Arason og Meyvant Þórólfsson Menntavísindasvið, Háskóli Íslands.
11:20 H Málstofur – Salur – STEAM og samþætting – Streymi og málstofustjórn Svava Pétursdóttir
Hvað er STEAM?
Svava Pétursdóttir Menntavísindasvið HÍ
Þverfagleg verkefni í raungreinum / STEM
Jón Arnbjörnsson, Arnbjörn Ólafsson og Sigrún Svafa Ólafsdóttir
STEAM Education – A Transdisciplinary Learning Approach to Enhance Science Eduction
Sinéad McCarron, kennari Landakotskóla
11:20 I Vinnustofa stofa 4. (4. bekkur)
Breakout EDU í kennslu Hildur Arna Håkansson Glærur Hildar Örnu
12:30 Ráðstefnulok