Málþing um náttúrufræðimenntun

Erindi, kynningar og smiðjur.

16/03/2015
by birgir
Comments Off on Skráning opin á málþing um náttúrufræðimenntun 17.–18. apríl 2015

Skráning opin á málþing um náttúrufræðimenntun 17.–18. apríl 2015

Opið er fyrir skráningu á Málþing um náttúrufræðimenntun 17.–18. apríl 2015 í Verzlunarskóla Íslands í Reykjavík á vegum Rannsóknarstofu um náttúrufræðimenntun (RAUN) við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Skráning fer fram með því að smella hér. Skráning fyrir 16. apríl. Skráningargjaldið er … Continue reading

12/01/2015
by birgir
Comments Off on Kall eftir erindum á málþing

Kall eftir erindum á málþing

Kallað er eftir erindum á Málþing um náttúrufræðimenntun verður haldið 17.-18. apríl 2015 í Verzlunarskóla Íslands í Reykjavík á vegum Rannsóknarstofu um náttúrufræðimenntun (RAUN) við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Lýsing á erindi er send inn rafrænt hér: http://goo.gl/forms/CvUoWPueLh. Fyrir hverja er … Continue reading