Málþing um náttúrufræðimenntun

Erindi, kynningar og smiðjur.

07/06/2013
by svava
Comments Off on Að loknu málþingi

Að loknu málþingi

Við viljum færar öllum þátttakendum á málþingi um náttúrufræðimenntun fyrir komuna. Sérlega viljum við þakka þeim 60 sem voru með framlög af einhverju tagi fyrir þeirra framlag. Það er greinilegt að það er margt áhugvert að gerast í náttúrufræðimenntun og … Continue reading

04/06/2013
by svava
Comments Off on Dagskrá og ágrip

Dagskrá og ágrip

Hér má nálgast prentvænni útgáfur af dagskránni og ágripum:   Dagskrá- Til útprentunar.. og Ágrip- til útprentunar Skráningu er lokið og fór fram út björtustu vonum sjá þátttakendur.

03/06/2013
by svava
Comments Off on Skráningu lýkur í dag!

Skráningu lýkur í dag!

Fjölmargir hafa þegar boðað komu sína á málþing um náttúrufræðimenntun, en enn er tími í dag mánudaginn 3. júní til að bætast í hópinn en skráningu lýkur í lok dags. Skráning hér: http://malthing.natturutorg.is/skraning/

03/06/2013
by svava
Comments Off on Umræða um náttúrufræðimenntun á tuttugustu og fyrstu öld.

Umræða um náttúrufræðimenntun á tuttugustu og fyrstu öld.

Á málþinginu mun fara fram umræða um ákveðin þemu með svokallaðri fiskabúrsaðferð. Í aðferðinni  er þáttakendum raðað í hringi hver utan um annan og í innsta hring sitja fjórir málshefjendur. Þeir byrja umræðuna með  stuttum  inngang þar sem gjarnan eru … Continue reading

03/06/2013
by svava
Comments Off on Ágrip Michael J. Reiss

Ágrip Michael J. Reiss

Science Education in the 21st Century Michael J Reiss What sort of school science education do we need for the 21st century? This talk will examine this question, looking at issues of curriculum, pedagogy and assessment. I argue that we … Continue reading

26/05/2013
by svava
Comments Off on Skráning hafin

Skráning hafin

Rannsóknarstofa um náttúrufræðimenntun efnir til málþings um nám og kennslu í náttúrufræðigreinum á 21. öldinni, miðvikudaginn 5. júní 2013 kl. 9:00 – 17:00. Málþingið verður haldið í aðalbyggingu Menntavísindasviðs við Stakkahlíð og er ætlað kennurum á öllum skólastigum. Boðið verður … Continue reading